Í dag skilaði ég mínu fyrsta norska skattframtali, eða selvangivelse. Þetta gekk stórslysalaust vona ég. Samkvæmt bráðabirgðaútreikningi eigum við von á endurgreiðslu upp á 45.000 krónur þegar álagningin kemur í júní, það eru rúmlega 900.000 íslenskar. Þó hófst þátttaka okkar á vinnumarkaði ekki fyrr en um mitt ár í fyrra hérna í Noregi. Ég fjallaði […]
