Það er ekkert eins og fyrstu mínúturnar eftir að vinnu lýkur síðasta vinnudag fyrir sumarfrí. Þetta frí er einhvern veginn besta frí ársins. Gott veður, yfirleitt langt frí og oft ferðalag að endimörkum heimsins. Núna til Íslands. Við fljúgum frá Sola-flugvelli í fyrramálið, höngum sex tíma í Ósló og lendum í Keflavík 16:50. Þetta verða […]
