Í dag minnist ég þess með tár á hvörmum að 30 ár eru liðin síðan formleg þátttaka mín á vinnumarkaði hófst þriðjudaginn 3. júní 1986 en þann dag hóf ég störf í unglingavinnunni í Garðabæ, fyrsta sumarið af fjórum. Fyrsti launaseðill ævi minnar sést hér á myndinni, 54 krónur á tímann uppskárum við yngsti hópurinn […]