Archive | November, 2015

Garðaskóli 49 ára – sæl minning

Nú er tilvalið að minnast þess að í dag eru 49 ár síðan minn gamli gagnfræðaskóli, Garðaskóli í Garðabæ, tók til starfa 11. nóvember 1966, rödd mín mun auðvitað drukkna í fagnaðarlátunum á 50 ára afmælinu svo ég færi þessi minningarorð bara fram núna í staðinn. Þarna átti maður býsna góða tíma frá hausti 1985 […]

Continue Reading