Vegna fjölda áskorana birti ég hér MA-ritgerð mína í blaða- og fréttamennsku við HÍ sem ég lagði fram núna í lok apríl. Beðist er velvirðingar á að hún spratt ekki upp hér í síðustu viku. Ritgerðin ber titilinn Án dóms og laga – Um nafnbirtingar grunaðra afbrotamanna og fjallar, eins og sumir kynnu að ráða […]
