Um leið og sumarið þróast inn í það sem við fyrstu sýn virðist ætla að verða mjög ánægjulegt haust ríða ýmis minnisverð tímamót yfir. Í dag er eitt ár síðan ég lét af störfum hjá Háskólasjúkrahúsinu í Stavanger eftir samtals tólf og hálfs mánaðar starf sem þó fór ekki fram í einni samfelldri lotu. Ekki […]
