Norskt þjóðfélag fer á hliðina í tvær klukkustundir í dag, frá klukkan 14 til 16 að staðartíma, þegar nokkur stærstu launþegasamtök landsins, LO, Unio og YS, standa fyrir tveggja klukkustunda vinnustöðvun á 120 stöðum í landinu til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á vinnulöggjöf landsins. Bara hér í Rogaland er gert ráð fyrir að 40.000 manns leggi […]
Archive | January, 2015
Sic semper tyrannis…
Ég velti því fyrir mér alla helgina með hléum og yfir rándýru Neskaffi hvort rétt væri að splæsa í pistil um þetta málefni og taka létta mánudagsneikvæðni í janúar sem þó er eins fjarri mér og mögulegt er, mættur ferskur í nýja vinnuviku eftir mánudagsbekkpressuna í morgun sem er eitt besta vikustart sem völ er á. En […]