Archive | September, 2013

rusl

Rusl – af hverju?

Það slefar í kraftaverk hvað þrjú lítil heimili geta skilað af sér miklum úrgangi, án efa yfirdrifið það sem ferðast með pípulögnum til sjávar en hér á ég fyrst og fremst við hið klassíska rusl sem svo kallast í daglegu tali. Í pistli í maí 2010, þegar við vorum að stíga fyrstu skrefin hér á […]

Continue Reading
pstkassi

Krosstré og önnur tré

Konan á 1. hæðinni hjá okkur er flutt eftir að hafa leigt hér í húsinu í sjö ár. Hún hefur búið í öllum þremur íbúðunum en endaði á 1. hæðinni. Leiðin lá sem sagt beint niður. Þetta er ágæt manneskja að norðan á miðjum aldri, tók aldrei bílpróf og nennir nú ekki að skrölta lengur […]

Continue Reading
vidburdur

Viðburður

Eldiviður vetrarins er kominn í hús ‒ eða réttara sagt bílskúr. Loksins létum við verða af því stórvirki, eftir að hafa rætt og hugsað málin síðustu þrjú haust, að kaupa eitt bretti af blönduðum viði, 1.000 lítra eins og það var auglýst, og hlaða staflanum inn í bílskúr. Mun hagkvæmara en það rótgróna fyrirkomulag síðustu þriggja […]

Continue Reading
haust13

Haust

Bak við mig bíður dauðinn,ber hann hendi styrkrihyldjúpan næturhiminhelltan fullan af myrkri. -Jóhann Sigurjónsson, Bikarinn, síðasta erindi. Eitt af hans allra bestu ljóðum að mínu mati. Hérna á vesturströnd Noregs er komið haust, engum blöðum um það að fletta, nema kannski laufblöðum. Fram undan eru rigningardagar, þverrandi birta, langar raðir bifreiða með pirrað fólk undir […]

Continue Reading