Jæja, klukkan 09:00 í morgun bættist ég formlega í stækkandi hóp atvinnulausra Íslendinga þegar ég lauk störfum hjá 365. Ekki mun ég sakna þess að vakna klukkan fimm á morgnana en margs annars mun ég sakna á þessum ágæta vinnustað, kynntist þarna bunka af prýðisfólki. Fyrirsögnin passar ekki alveg, auðvitað fæ ég engar atvinnuleysisbætur þar […]
