Við erum búin að skrá okkur í verkalýðsfélagið Fagforbundet sem hefur innan sinna vébanda aragrúa starfsgreina og tilheyrir regnhlífarsamtökunum Landsorganisasjonen sem er eins konar ASÍ á sterum. Hér dettur maður ekki sjálfkrafa inn í stéttarfélag þegar maður byrjar að vinna einhvers staðar heldur velur maður það sjálfur og semur svo við félagið um hvers konar […]
