‘Hvað boðar nýárs blessuð sól?’ spurði séra Matthías Jochumsson í kveðskap sínum. Hann hefur greinilega ekki verið staddur í Stavanger þegar innblásturinn sveif honum í brjóst því jól og áramót hér tengjast sólinni ekki nema að takmörkuðu leyti. Hér rignir sem í sturtu sé staðið upp á dag en það er rík veðurhefð í Stavanger […]
