Í dag eru 50 ár síðan Ríkisútvarpið hóf að fikta sig áfram með sjónvarp og innlent sjónvarpsefni leysti hið goðsagnakennda Kanasjónvarp af hólmi, mörgum menningarvitanum og hreintungustefnumanninum vafalítið til hrollkenndrar sælu. Sagnfræðingar eru betur til þess fallnir en ég að rifja atburði þessa upp í smáatriðum en mitt framlag til 50 ára afmælis íslenskra sjónvarpsútsendinga verður […]