Archive | October, 2014

XV. Gamlir hundar

Helsta tilhlökkunarefni allra októbermánaða er lokið, árlegu móti okkar Garðbæinga fyrsta vetrardag. Þar sem þetta var fimmtánda samkoman síðan verkefninu var hleypt af stokkunum á Sunnuflötinni árið 2000 þótti annað ótækt en að hafa daginn sérstaklega veglegan. Þegar í vor sá undirritaður fyrir sér stífa hátíðardagskrá allan daginn en hægt og rólega kom í ljós […]

Continue Reading