Dagbækur eru alveg einstakur gluggi inn í fortíðina, hvort sem er í nálægð eða fjarlægð. Um það hef ég skrifað áður hér. Ég var að blaða í dagbók ömmubróður míns, Sigurðar Skúlasonar magisters, um helgina en hana rakst ég á innan um aðrar dagbækur og forna pappíra. Sigurður hafði cand.mag-próf í íslenskum fræðum og var […]
