Archive | September, 2014

Besti október sumra…ekki allra

Þriðjudaginn 2. október 1984 ritaði tíu ára pjakkur eftirfarandi í dagbók sína: Ég fór ekki í skólann í morgun vegna þess að það er verkfall. Æska landsins upp til hópa tók þessu óvænta fríi ágætlega svo sem von var, einn mánuður liðinn af kennslu haustsins og stórfínt að komast bara til baka í sumarfrí og […]

Continue Reading

Af-arkostir

Ambögur og ýmis málfarslegur niðurgangur sem skyndilega hefur skotið upp kollinum og ágerst hratt er allt að því rannsóknarefni fyrir málvísindafólk. Eitt af nokkrum dæmum er hinn tiltölulega nýi ruglingur á smáorðunum að og af þegar þau gegna hlutverki forsetninga, en þó nánast eingöngu þegar um ritmál er að ræða. Tiltölulega réttskrifandi fólk leitar af bíllyklunum sínum, kvartar […]

Continue Reading