Sumarið verður óvenjusnemma á ferð í vor þar sem ég var rétt í þessu að ganga frá kaupum á flugmiðum til sælureitsins okkar í Albufeira í Portúgal í lok mars. Það kemur ekki til greina að lífsklukkan slái 40 annars staðar en á ströndinni með risavaxinn piña colada í annarri og tvöfaldan G&T í hinni […]
Archive | January, 2014
Svíi þiggur brennivín – alvanalegt segja sérfræðingar
Samstarfskona mín, Jessica Hoffman, leit við á skrifstofunni hjá mér rétt í þessu og þáði verkalaunin fyrir að gera mér þann stórkostlega greiða að vera staðgengill minn ef til kæmi síðasta dag síðustu vaktaviku ársins 2013, sunnudaginn 29. desember. Um þetta var samið snemma í október gegn greiðslu í íslensku brennivíni og tilgangurinn augljós: Að […]
Allt er í heiminum hverfult
Vonandi gafst sem flestum færi á að lesa ferðasögu mína frá Íslandi um áramótin og skýrslu um viðkomu í Bergen á heimleiðinni frá Íslandi því þessir pistlar eru nú að eilífu horfnir inn í eitthvert rafrænt svarthol sem ég kann ekki að skýra að fullu. Í sem stystu máli hrundi vefurinn ásamt nokkrum fleiri vefjum […]