Myndin hérna hægra megin er sennilega ein sú alræmdasta úr stjórnmálasögu Noregs. Hún sýnir Erling Norvik Høyre-leiðtoga í vel stemmdri sigurvímu daginn eftir nauman kosningasigur í stórþingskosningunum 12. september 1977. Þessi mynd, sem birtist á forsíðu Aftenposten, varð síðar fleyg fyrir þá kaldhæðni er örlögin skópu henni en seinna þennan örlagaríka dag fannst eitt umslag […]
