Nýliðinn sunnudag voru 25 ár liðin síðan ég hóf störf hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn (þess vegna er ég svona) 10. maí 1990, nánar tiltekið á lagernum í Garðabæ sem stóð þar sem Hagkaup í Kauptúni stendur nú. Þetta var sumarvinna, fyrra sumar af tveimur áður en Ístak tók við mér fjögur sumur. (MYND: Fyrsti launaseðill minn […]
Archive | May, 2015
Fimm ár í Noregi
Dagurinn í dag, 11. maí, markar ávallt viss tímamót þar sem hann er flutningaafmælið okkar. Þriðjudaginn 11. maí 2010 lentum við hér í Stavanger og létum það verða okkar fyrsta verk að skipta um kennitölur og flytja lögheimili okkar til útlanda svo sem siður var vafasamra bankahrunsfyrirtækja á þeim skemmtilegu tímum. (MYND: Gengið á Preikestolen […]