Archive | February, 2015

Harmsaga korta minna

Nú varð það tíðinda um helgina að ég hef lent í mínu öðru greiðslukortasvikamáli um ævina. Varð ég þessa áskynja þegar ég fékk símtal frá kortaöryggisdeild Nordea-bankans í hádeginu í gær með fyrirspurn um það hvort ég hefði verið að reyna að framkvæma vörukaup á manekkihvaðasíðu.com sem væri amerísk netverslunarsíða. Ég varð að neita þessu […]

Continue Reading