Archive | March, 2015

Bjórdægr mætask nú fæti

Einhverjir skála á Facebook og líkast til víðar fyrir bjórafmæli í gær enda 26 ár liðin síðan blessaður mjöðurinn var leyfður vorið 1989 og við félagarnir höfðum orðið okkur út um einhverjar tvær kippur af Löwenbräu, því ódrekkandi þýska helvíti, til að fagna þessu skrefi menningarinnar. Sterkari bjórdagstengingu á þó dagurinn í dag, 2. mars, hjá […]

Continue Reading