Ég lofaði að ræða um öfgar Norðmanna í öryggisgæslu í þessum pistli. Það er reyndar á mörkunum að ég nenni því eftir tvær af þremur helgum á þriðja og síðasta öryggisgæslunámskeiðinu. Þegar ég hugsa málið er það kannski bara eðlilegt að Norðmenn séu uppteknir af öryggisgæslu þar sem þeir eru gjörsamlega manískir í öllu sem […]
Archive | January, 2012
Víkkandi sjóndeildarhringur á vinnumarkaði
Ör þróun í atvinnumálum einkennir upphafsdaga ársins 2012 en frá og með 4. janúar er ég handgenginn bandaríska olíurisanum ConocoPhillips, fimmta stærsta einkarekna orkufyrirtæki heims sem að sjálfsögðu lætur ekki sitt eftir liggja í Norðursjónum og er með rúmlega 20 virka borpalla, flesta á Ekofisk-svæðinu 320 kílómetra suðvestur af Stavanger. Ég er þó ekki starfsmaður […]
Örlagasteikin – lítil áramótasaga
Það fór illa fyrir brjóstið á gömlum hefðahaus, eins og þeim er hér skrifar, þegar við fundum hvergi í gervöllum Stafangri hamborgarhrygg af öllum matvælum. Hafði hann þó verið til í Helgø matsenter vissum við en leitin bar okkur þó ekki þangað á efsta degi vegna almennra anna 30. desember. Þann dag var farin sérstök […]