Stavanger er ein gestaborganna í skútukappsiglingunni The Tall Ships Races 2011. Öðrum legg keppninnar. sem hófst í Lerwick á Shetlandseyjum, lýkur hér. Þessu fylgir fjögurra daga hátíð með alls konar tónleikum og rugli á meðan 70 seglskútur af öllum stærðum og gerðum tínast inn í Voginn niðri í miðbæ. Það var mjög tignarleg sjón að […]
