Archive | Ég

Hver rífur svo langan fisk úr roði?

Atli Steinn Guðmundsson er örvhentur lífskúnstner í hrútsmerkinu, fullur bjartsýni, orku og lífsgleði. Hann er Garðbæingur að uppruna en býr í hinni fornfrægu og fögru borg Stafangri í Noregi þangað sem hann forðaði sér undan bankahruni og atvinnuleysi á Íslandi. Atla leiðist ekki að drekka brennivín, einkum gin og tónik, og barst í þennan heim […]

Continue Reading