Kranamaður einn sem vinnur með mér sagði mér forvitnilega sögu í vinnunni á laugardaginn, í senn ömurlega og skondna. Þau fjölskyldan fóru til Tyrklands í sumarfríinu í fyrra og voru þar í góðum gír fyrir utan, eins og stundum vill verða þarna megin í heiminum, að sölumenn alls konar drasls sóttu fast að þeim með […]
