Í dag teljumst við hafa búið eitt ár hér í Sandnes (-i fyrir þá sem vilja beygja upp á íslensku), að minnsta kosti miðað við það sem ég setti í tilkynningu mína til Folkeregisteret þótt í raun hefðum við sofið okkar fyrstu nótt hér aðfaranótt 29. apríl, mitt í einni hroðalegustu flutninga- og þrifahelgi sem […]
