Þykir það alveg sjálfsagt að Svíar fari með sigur af hólmi í Eurovision aftur og aftur?!? 1974, 1984, 1991, 1999 og 2012, þetta er að meðaltali einu sinni á áratug allar götur síðan ég kom í heiminn. Er ekkert opinbert eftirlit með þessari keppni? Ég veitti þessu takmarkaða athygli áður en nú er öldin önnur […]
