Gert er ráð fyrir að meira en 250.000 manns heimsæki hátíðina Gladmat sem nú stendur yfir hér í Stafangri og lýkur á morgun, laugardaginn 31. júlí. Þetta er eins konar Food & Fun Noregs og stemmningin mikil. Mörg hundruð aðilar af öllum stigum norsks matvælaiðnaðar kynna framleiðslu sína og stjarna hátíðarinnar er Gordon Ramsey sem […]
