Helvíti er ég stoltur af að horfa á minn mann í blönduðum bardagalistum, Gunnar Nelson, rúlla upp sínum fyrsta bardaga í UFC í gær með því að taka DaMarques Johnson gjörsamlega ósmurt í nefið. Fyrir þá sem ekki hafa séð bardagann má sjá hann hér í boði MMA-CORE.com og ég vek sérstaka athygli á viðtalinu […]
