Varla er hægt annað en að setja hérna stutta ferðasögu þessarar skemmtilegu hvítasunnuhelgar, þó ekki sé nema til að fylgja eftir ferðasögunni frá 2010 þar sem ég hef einmitt skrifað að nú sé ég tilneyddur að endurtaka förina, þó ekki sé nema til að ná viðurkenndum myndum af dýrðinni. (MYND: Að komast frá A til […]