Vefsetrið atlisteinn.is óskar lesendum, vinum og velunnurum hvarvetna gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þakkar innilega fyrir gnótt góðra athugasemda og jákvæðra skilaboða á árinu sem er að líða. Lengra komumst við nú ekki að þessu sinni…eins og segir í gamalli og góðri áramótaauglýsingu sem öruggt er að margir lesendur muna eftir en um […]
