Archive | November, 2013

komle

Mitt á milli Stavanger og Washington

Nú er in skarpa skálmöld komin, eins og segir í Sturlungu. Styrjöld geisar í ConocoPhillips og snýst um hvorki meira né minna en matseðil mötuneytisins. Óskiljanlegt? Kannski, en þó ekki svo búi maður hér. Norðmenn halda fast í þá hefð sína að neyta matarins “komle” (einnig raspeball eða klubb) á fimmtudögum yfir vetrartímann. Þetta er […]

Continue Reading
sirdalii

Fear and Loathing in Sirdal

Nýliðin helgi markaði tímamót í lífi okkar hjóna þar sem nú teljumst við loksins hafa tekist á hendur tradisjonell norsk hyttetur, þó án þess að setja punktinn yfir i-ið með tradisjonell norsk mat. Sometimes death is better, eins og Stephen King gerði að ódauðlegum frasa í riti sínu um dýragrafreit nokkurn árið 1983. Eins var […]

Continue Reading
regin-stiii

Regin – grein Sti

(Í dag er borinn til grafar Regin Freyr Mogensen og birtist greinin hér að neðan í Morgunblaði dagsins, þó stytt niður í 3.000 slög í samræmi við reglur blaðsins um lengd minningargreina. Hér birtist óstytt útgáfa þótt ekki muni mjög miklu á lengd. Ég þakka góðri fyrrverandi samstarfskonu á Morgunblaðinu fyrir að gæta þess vandlega […]

Continue Reading