Klukkan 18:23 í kvöld hófst langþráð jóla-/áramótafrí mitt formlega eftir harðasta vinnumánuð sem litið hefur dagsins ljós í lífi mínu eftir að ég flutti til Noregs, 88 yfirvinnutíma og þar af mjög marga með hátíðar-, stórhátíðar- og stórstórhátíðarálagi. Feit útborgun sem sagt í vændum í janúar og veitir ekki af með rándýrt nám í vændum […]
