Í dag lauk ég störfum á Háskólasjúkrahúsinu í Stavanger…í annað sinn. Á ég þar með að baki samtals tólf og hálfs mánaðar starf þar í tveimur stöðum og með tveggja og hálfs mánaðar hléi í fyrrahaust vegna haustsláturvertíðarinnar góðkunnu. (MYND: Þarna var ég með skrifstofu.) Dagurinn var með hefðbundnum lokadagsblæ og reyndar merkilegt frá því […]
