Fréttir Ríkisútvarpsins í kvöld og í gærkvöldi voru athyglisverðar. Vísa ég þar einkum til upprifjunar á fréttaflutningi haustsins 2008 þar sem Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður sagði frá því þegar hún og myndatökumaður RÚV urðu fyrir tilviljun vitni að leynifundum bankastjóra í Stjórnarráðinu og fjármálaráðuneytinu. Fróðleg viðtöl við þáverandi forsætisráðherra, Geir H. Haarde, fylgdu fréttinni þar sem […]
