Ég get ekki skorast undan mínum árlega sumarfríspistli þótt hann hafi fram að þessu aldrei beinlínis fjallað um neitt af viti. Næst þegar ég skrifa eitthvað hér verð ég sennilega annaðhvort í meðferð eða búinn að plögga mér við detox-vélina hennar Söndru Lárusdóttur Garðabæjarvinkonu, slíkur verður ólifnaður næstu vikna. Þó er brotið blað í sögu […]

Follow