Archive | July, 2014

Sumarfrí 2014

Ég get ekki skorast undan mínum árlega sumarfríspistli þótt hann hafi fram að þessu aldrei beinlínis fjallað um neitt af viti. Næst þegar ég skrifa eitthvað hér verð ég sennilega annaðhvort í meðferð eða búinn að plögga mér við detox-vélina hennar Söndru Lárusdóttur Garðabæjarvinkonu, slíkur verður ólifnaður næstu vikna. Þó er brotið blað í sögu […]

Continue Reading

Hér hefði átt að vera ferðasaga…

…en ekkert varð því miður úr göngunni á fjallið Kjerag fyrir sumarfrí. Fyrst vorum við ekki nógu sátt með veður og helgina eftir það vorum við á vakt. Enn á ný rennur þessi sérstaki, og að sumu leyti heillandi, tími upp þegar norskt samfélag leggst í dvala í því sem hér er kallað fellesferien og mætti ef til […]

Continue Reading