Ég átti von á flestu öðru en að ég ætti eftir að smakka bestu pizzur lífs míns í Portúgal af öllum stöðum en sú varð þó raunin í nýafstöðnu og margumræddu sumarfríi ársins. Veitingastaðurinn Pizzaria O Terraço við Rua João de Deus, skammt frá aðaltorginu í gamla bænum í Albufeira, lætur ekki mikið yfir sér, […]
