Ég hvet alla sanna aðdáendur safaríkra umræðuþátta til að hlusta á þátt Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisand, á Bylgjunni á páskadagsmorgun. Sigurjón ætlar meðal annars að spila athyglisverðustu hlutana úr þætti mínum Vígsakir sem ég tók upp fyrir viku og er helmingurinn af MA-verkefni mínu í blaða- og fréttamennsku. Sjá pistil hér á síðunni frá 23. […]
