‘Síða hárið var draumurinn en ég var dæmdur til að vera með bursta,’ söng meistari Morthens í hinum ógleymanlega slagara Sumarið 68. Það sem var sumarið 68 fyrir Bubba var sumarið 92 fyrir mér. Hver man ekki eftir hinu ógleymanlega ‘Ilmar sem unglings andi’ (Smells like Teen Spirit) í flutningi Seattle-frumkvöðlanna í Nirvana og þeirri […]
