Archive | July, 2013

fr 2013

Sumarfrí atlisteinn.is 2013

Þessir dagar sem maður heldur að ætli aldrei að renna upp gera það alltaf að lokum…fyrsti vinnudagur eftir sumarfrí! Jæja, líka fyrsti dagurinn í sumarfríinu sem er svo sem ekki fyrr en á morgun tæknilega séð en fríið hófst við lok vinnudags klukkan 16:00 í dag. Þrjár vikur og tveir dagar af fullkomnu skeytingarleysi um […]

Continue Reading
skordr

Þú ert alltaf jafn geit-ungur

Sá tími fer nú í hönd að geitungar og önnur skordýraflóra með vængi, brodda eða fleiri fætur en ég fer að gerast allatkvæðamikil og nærgöngul við mennska sólarunnendur sem hafa ekki annað til saka unnið en að tylla sér út á svalir eða í garð með hvítvínsdreitil. Geitungar virðast hinar drykkfelldustu pöddur en þeir sogast […]

Continue Reading