Þessir dagar sem maður heldur að ætli aldrei að renna upp gera það alltaf að lokum…fyrsti vinnudagur eftir sumarfrí! Jæja, líka fyrsti dagurinn í sumarfríinu sem er svo sem ekki fyrr en á morgun tæknilega séð en fríið hófst við lok vinnudags klukkan 16:00 í dag. Þrjár vikur og tveir dagar af fullkomnu skeytingarleysi um […]
