Um þessar mundir er hið norska fellesferie í algleymingi. Nánast allir eru í sumarfríi sem sagt. Þetta er mun áþreifanlegra fyrirbæri hér en á Íslandi, allt samfélagið fer hreinlega í dvala. Strætisvagnarnir eru á sumaráætlun frá 15. júní til 20. ágúst, þá fækkar ferðum um helming og varla er hægt að komast neitt bíllaus nema […]
