Sagan endurtekur sig aldrei

moggiiiÉg rakst á þennan skemmtilega Mogga frá 1915 í einkasafninu og gat ekki annað en smellt af mynd af þessari forsíðuauglýsingu Landsbankans. Borgunarskilmálar mjög aðgengilegir…reyndar bara ef kaup eru gerð fyrir 1. mars. Ljóst er að lán með þungum skilyrðum eru síður en svo nýtt fyrirbæri. Eru þetta ef til vill fyrstu myntkörfulánin sem þarna eru auglýst? Hver veit?

Athugasemdir

athugasemdir