Sennilega hefur ekkert takmarkaðra skemmtanagildi í lífinu en að koma úr fjögurra vikna sumarfríi og stimpla sig inn í kaldan veruleika með því að hefja hvort tveggja störf og skólavist á sama tíma. Þetta tvennt átti sér þó stað um síðustu mánaðamót í lífi mínu og er ég langt í frá byrjaður að jafna mig. (MYND: