Í dag eru átta ár síðan ég hélt til Helsinki sem Nordplus-skiptinemi og lagði þar stund á blaðamennsku fyrir fréttaritara erlendis við þann hluta félagsvísindadeildar Háskólans í Helsinki sem nefnist Svenska social- och kommunalhögskolan. Til að gera langa sögu stutta var þessi vorönn árið 2003 drykkja út í gegn og kom ég heim reynslunni ríkari […]
