Arendal heitir sveitarfélag nokkurt í fylkinu Aust-Agder sem er hér ekki svo langt frá. Þar hafa kjörnir stjórnendur bæjarins nú riðið á vaðið og bannað betl á götum úti, er Arendal fyrst norskra sveitarfélaga til að innleiða slíkt bann og tók það gildi í gær. (MYND: Arendals Tidende) Þá ber svo við að hópur mótmælenda birtist með gný miklum […]