Nýliðinn sunnudag voru 25 ár liðin síðan ég hóf störf hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn (þess vegna er ég svona) 10. maí 1990, nánar tiltekið á lagernum í Garðabæ sem stóð þar sem Hagkaup í Kauptúni stendur nú. Þetta var sumarvinna, fyrra sumar af tveimur áður en Ístak tók við mér fjögur sumur. (MYND: Fyrsti launaseðill minn […]
