Lokið er mikilli helför til lands elds og ísa sem um leið var alveg nauðsynleg þar sem við komum ekki aftur til landsins fyrr en í júlí 2013. Hápunkturinn í samgönguhluta ferðarinnar var að ég lenti óvænt á Saga Class í Herðubreið Icelandair á leið minni frá Kastrup-flugvelli til Keflavíkur en sú flugleið var farin […]
