Vissulega er gert ráð fyrir því að atlisteinn.is velji mann ársins® nálægt áramótum, þegar viðkomandi ár liggur þokkalega fyrir. Reglur vefsetursins mæla þó fyrir um að framkvæmi einhver einstaklingur, lífs eða liðinn, svo mikilfenglegan verknað eða afrek að hafi víðtæk áhrif á líf, hamingju og/eða afkomu milljóna, ellegar að orð, gjörðir, lífsskoðun eða athafnir viðkomandi […]
