Archive | March, 2016

Addi reddari – in memoriam

„Þessi er alveg sérstaklega handa þér, Atli!“ sagði Kristinn Arnar Stefánsson, einnig – og jafnvel að mörgu leyti betur – þekktur sem Addi reddari, um leið og hann rétti mér fagurgrænan drykk í kokteilglasi þar sem við sátum á teppi á miðjum golfvellinum í Vestmannaeyjum á Þjóðhátíð sumarið 1998. Seint hefði ég búist við að […]

Continue Reading