Þær voru óvæntar og nöturlegar, fréttirnar af því að Ástráður Karl Guðmundsson, viðskiptafræðingur og endurskoðandi, samstarfsmaður okkar hjóna hjá tollstjóranum í Reykjavík hér áður fyrr, hefði kvatt þennan heim fyrir rétt rúmri viku, aðeins 56 ára gamall. Líkt og ávallt, við fráfall samferðamanna, hvarflar hugurinn til baka og ýmsar minningar skjóta upp kollinum. Auðvitað eru […]
![](https://atlisteinn.is/wp-content/uploads/2016/07/Lovepower-170x170.jpg)