Nú er in skarpa skálmöld komin, eins og segir í Sturlungu. Styrjöld geisar í ConocoPhillips og snýst um hvorki meira né minna en matseðil mötuneytisins. Óskiljanlegt? Kannski, en þó ekki svo búi maður hér. Norðmenn halda fast í þá hefð sína að neyta matarins “komle” (einnig raspeball eða klubb) á fimmtudögum yfir vetrartímann. Þetta er […]
